Saturday, February 25, 2006

Bára Mjöll "nældi" í mig...

Já...Bára Mjöll náði til mín ( þ.e. “nældi” mig ) eins og þessi leikur gengur víst útá. Ég verð því að “leggja heilann í bleyti” og svara eftirtöldum spurningum...

4 störf sem ég hef unnið:
-afgreiðslustörf hjá KÞ á Húsavík
-ritari á sýsluskrifstofunni á Húsavík
-skrifstofustörf hjá SR á Seyðisfirði
-starfsmaður á leikskólanum á Seyðisfirði

4 bíómyndir sem ég get horft á aftur og aftur:
-Pollíanna
-Harry Potter myndirnar
-Syndir feðranna
-Dirty dancing

4 staðir sem ég hef búið á:
-Húsavík
-Akureyri
-Reykjavík
-Seyðisfjörður

4 sjónvarpsþættir sem ég elska að horfa á:
-Það var lagið
-Lost
-Spaugstofan
-Idol

4 staðir sem ég hef verið í fríi á:
-Mallorca
-Holland
-Bretland
-Ítalía

4 vefsíður sem ég skoða daglega:
-mbl.is
-skarpur.is
-sfk.is
-google.com

4x besti maturinn:
-kjúklingar
-humar
-hreindýrakjöt
-reyktur silungur

4 staðir sem ég vildi vera á núna:
-Ástralía
-Machu Pichu
-Tenerife
-heima hjá mér

4 bloggarar sem ég næli:
-Jóhanna Björg
-Gyða Gunnars
-Arna Magnúsdóttir
- Olga og Heiðar (já nú verðið þið að fara að blogga...)

Þið ágæta fólk hér ofanritað, þegar þið lesið hér nafnið ykkar, þá vitið þið að ég er búin að “næla” í ykkur og röðin komin að ykkur að svara þessum sömu spurningum. Góða skemmtun....!

2 comments:

Bára Mjöll said...

Það var lagið Solla!

En Dirty dancing...? Er það í lagi fyrir bókaverði ;)

Sólveig Sigurðardóttir said...

Iss, Dirty dancing - það er nú lítið mál miðað við íslenskt þjóðfélag í dag - ætli það sé ekki bara hallærislegt í augum þeirra yngri, ég á von á því - í alvöru :)