Tuesday, February 04, 2014

Þorrablótið 2014.

Hið árlega Þorrablót Seyðfirðinga var haldið hátíðlegt fyrsta laugardag í Þorra, eða 25. janúar. Þar var fjölmenni og góð skemmtan og fínn matur. Heiðursgestur kvöldsins var Þórdís Bergsdóttir og Tommi Tomm sonur hennar mætti með hljómsveitina til að spila undir á ballinu. Ég held ég að allir hafi skemmt sér vel, meira að segja norðmennirnir sem voru hér inni vegna brælu og aflaleysis, þeir virtust hinir ánægðustu :) Hér koma nokkrar myndir sem ég tók á blótinu :)





No comments: