Um þetta leiti eru liðin 50 ár frá því að Leikskólinn Sólvellir á Seyðisfirði hóf starfsemi sína, en þá var ég búin að vera hér í bænum í hálft ár. Íbúum bæjarins var boðið til veislu og margir mættu, m.a. tugur af fyrri starfskonum leikskólans og er ég ein úr þeirra hópi. Þess má geta að við fyrrum leikskólakonur ákváðum að hittast, borða saman og rifja upp gamlar og góðar samverustundir á Sóvöllum o.fl.
No comments:
Post a Comment