Tuesday, April 01, 2025

Fótboltamót á landsvísu á Akureyri um miðjan mars !

 





Helgina 14.-16. mars fórum við norður til Akureyrar að hitta Bergþór okkar og fjölskyldu hans,          því Þorsteinn var að keppa í fótbolta ásamt félögum í íþróttahöllinni þar. Við gistum hjá þeim í 
bústað þar sem nokkrar kanínur héldu til og glöddu krakkana.



 





No comments: