Fugla-ungar eru hér út um allt í kringum okkur þessa dagana !
Nú eru allskonar ungar komnir á kreik, hjá gæsum, æðarkollum og skógarþröstum svo eitthvað sé nefnt. 2 skógarþrastahreiður a.m.k. eru hér við húsið og ungar úr þeim komnir á kreik í garðinum hjá okkur <3
No comments:
Post a Comment