Tuesday, July 22, 2025

Smásíld vaðandi um allan fjörð, líka inni í smábátahöfninni !

 Undanfarið hefur verið mikið æti fyrir fugla hér í firðinum og fjöldi þeirra hér inn við bæ verið mikill. Einn daginn var smábátahöfnin full af smásíld og bæði fuglar og fólk kepptist við að háfa þessi kríli. Við fórum og Rúnar veiddi nokkrar sem við djúpsteiktum og reyndust þær góðar og líkar loðnu !




No comments: