Tuesday, July 22, 2025

Fjöldi skemmtiferðaskipa og ferðamanna er ótrúlega mikill !

 Það liggur við að stór skemmtiferðaskip séu hér í höfn daglega og oft 2 í einu og jafnvel 3 af og til. Það þýðir að bærinn er meira og minna fullur af ferðafólki alla daga og nóg að gera hjá veitingastöðum og fleirum sem þjónusta gestina meira og minna.




No comments: