Síðan mættu straumendur, grágæsir, stelkar, jaðrakanar, lóur, hrossagaukar og aðrir fastagestir...
Lífið hefur verið um flækinga í vetur og vor og ég ekki náð myndum af þeim fáu sem komið hafa til okkar, nema Margæsum, því miður. Blendingsöndin hefur haldið til hér í allan vetur og fær hún að fljóta með hinum farfuglunum. Stök Súla mætti hér óvænt, líklega veik og fær líka að vera með.