Wednesday, November 12, 2014

Árlegir flækingar !

Það er árlegt að hingað komi nokkur hópur flækingsfugla á haustin og eru það oft sömu tegundir, þ.e. svartþrestir, hettusöngvarar, glóbrystingar, gráhegrar, gráþrestir o.fl.
Undanfarið hafa ofannefndir fuglar mætt og verið mislengi. Það tekst ekki alltaf að ná myndum af þeim öllum, en oftast nær maður hluta þeirra á mynd.
Hér eru bæði karl og kvenfugl hettusöngvara og svartþrasta en að auki mætti stari sem er að vísu ekki flækingur á landsvísu, en hann er sjaldséður hér.








Friday, November 07, 2014

Slóðir á gamlar myndir frá USA

http://www.shorpy.com/
http://vefir.pressan.is/utlond/2014/11/07/gleymdur-timi-frabaerar-ljosmyndir-fra-bandarikjunum-fyrir-1914/

Thursday, November 06, 2014

Frí frá vinnu á kvennafrídaginn !




Það var fullt hús á Hótel Öldunni á kvennafrídaginn 24. okt. 2014 og mörg stutt erindi flutt. Margt hefur áunnist s.l. öld en betur má ef duga skal, því enn eru launamálin ekki í lagi og svo ólaunuðu störfin á heimilum sem lenda oftar en ekki á kvenþjóðinni...!

Slóð á uppskriftir úr þara !

http://www.blurb.com/books/5695514-fjorefni-ur-fjorunni