Wednesday, April 04, 2018

Monday, April 02, 2018

Páskar 2018

Það var alls konar veður um páskana, bæði glaða sól á páskadag og úrkoma aðra daga, en engin stórveður sem betur fer. Við skruppum nokkrum sinnum á fuglarúnt að kíkja á vorboðana, tjalda, tildrur, álftir, gæsir, straumendur og fleira. Fórum einnig smá labbitúr hjá gömlu Selstöðum að kíkja á hvalhræið sem þar er...
Svo má ekki gleyma fermingunni á skírdag og veislunni hjá Ara Birni og fjölskyldu...







Slóð á uppgröft í Firði, Seyðisfirði

http://www.thjodminjasafn.is/media/rannsoknir/1998-4-Frumrannsokn-a-minjum-a-Seydisfirdi-vegna-fyrirhugadra-snjoflodavarna.pdf