Það hefur lengi staðið til að rölta yfir í Stapavík sem er norð-austan við Unaós. Veður var gott 26. ágúst svo við ákváðum að drífa okkur af stað með nesti og hlýlega klædd til öryggis. Leiðin reyndist falleg, en skelfilega erfið gönguleið eftir nýjum grófum gangstígum sem vont er að ganga eftir. Við vorum því ansi þreytt er við komum til baka í bílinn....
Saturday, August 29, 2020
Vinnuferð til Húsavíkur
Í byrjun ágúst var veður hagstætt til að fara í viðgerðir á þakinu á Hlíð og Didda systir og Rúnar hennar gátu komið norður, svo við skelltum okkur ásamt Sigga okkar og rifum 1/4 af þakinu og skiptum um bæði burðarbita og allt timbur, enda allt orðið fúið og löngu tímabært að laga það, þó ekki væri tími fyrir meira, nema við Siggi skröpuðum tröppurnar og máluðum þær hvítar, því rauða litinn var ekki hægt að fá....
Subscribe to:
Posts (Atom)