Daginn eftir að við komum að norðan, flaug Harpa mágkona austur og gisti hjá okkur eina viku, enda eru Atli Örn og fjölskylda stödd hér líka. Veðrið var óvenju gott og við fórum í gönguferðir og bíltúra til að nota blíðuna. Hún skrapp líka með Binnu á Norðfjörð og við Rúnar vorum dugleg við garðvinnu og þrífa gluggana að utan og fleira. Ókum henni svo í flug í morgun og bíðum eftir að Bergþór og co mæti austur til okkar eftir 3 daga....
Sunday, June 27, 2021
Sunday, June 20, 2021
Húsavík heimsótt
Við Rúnar skruppum norður til Húsavíkur 16.-20. júní og Didda systir og Rúnar hennar komu líka norður. Við slógum lóðina og hreinsuðum vel og gerðum ýmislegt, þó veðrið hefði mátt vera betra. Kíktum líka í heimsóknir m.a. í afmæli Sigrúnar og til Guðnýjar Ragnars. Einnig fór ég með sumarblóm í kirkjugarðinn og við fórum öll út að gatanöf o.fl...
Slóð á gamlar Ásbyrgismyndir/þætti
https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/gonguleidir/31656/9dskkj?fbclid=IwAR02Wv7r7yTx6Me28FJ1ybxdkqfhJ-cW8B6hje8B4GXYx9uhqBi82xFvIPE
Friday, June 04, 2021
Slóð á Sjómannadagsblöðin að sunnan !
http://sjomannadagurinn.is/sjomannadagsbladid/?utm_medium=Email&utm_source=Zenter-System&utm_campaign=%2390552+%3D%3E+Sj%C3%B3mannadagsbla%C3%B0i%C3%B0+2021&utm_content=da4bf02782a556acd50d5b1d9376a2aa5426bee6
Subscribe to:
Posts (Atom)