Það hefur verið lítið um snjó sem betur fer, eftir að við komum heim frá Kanarý, en þó að frost hafi verið með minna móti, þá hefur víða verið hægt að sjá svona klakastrá við ár og læki :)