Hin árlega spurningakeppni Viskubrunnur sem nemendur Seyðisfjarðarskóla og aðstandendur sjá um, er nú í gangi og hef ég lokið þátttöku minni, þar sem við stöllur í Kirkjukórnum töpuðum með litlum mun eftir tvöfalda keppni og erum alveg sáttar það. Þessi keppni er fyrst og fremst skemmtun sem margir taka þátt í til að skapa fjármagn fyrir elstu bekkina sem fara í skólaferðalag áður en grunnskóla lýkur. Hver man ekki eftir því að hafa verið ungur og þurft á aðstoð að halda :) ?
No comments:
Post a Comment