Ég fór eins og venjulega með Grétari Einars á hina árlegu héraðssamkundu í kirkjumiðstöðina á Eiðum. Þessi fundur var óvenju málefnalegur og ekki eins þreytandi og stundum hefur verið. Það skemmdi heldur ekki að ég hitti þar óvænt frænku mína, sem ég vissi reyndar ekki að væri skyld mér, en það er Sólveig Lára nafna mín sem er vígslubiskup á Hólum. En hún og pabbi eru þremeningar og að sjálfsögðu fylgdi Gylfi Jónsson konu sinni, en við röbbuðum m.a. um sumarbúðirnar á Vestmannsvatni sem nú eru ekki lengur notaðar, vegna hárra krafna um húsnæði á staðnum.
Sunday, April 13, 2014
Héraðsfundur á Eiðum
Ég fór eins og venjulega með Grétari Einars á hina árlegu héraðssamkundu í kirkjumiðstöðina á Eiðum. Þessi fundur var óvenju málefnalegur og ekki eins þreytandi og stundum hefur verið. Það skemmdi heldur ekki að ég hitti þar óvænt frænku mína, sem ég vissi reyndar ekki að væri skyld mér, en það er Sólveig Lára nafna mín sem er vígslubiskup á Hólum. En hún og pabbi eru þremeningar og að sjálfsögðu fylgdi Gylfi Jónsson konu sinni, en við röbbuðum m.a. um sumarbúðirnar á Vestmannsvatni sem nú eru ekki lengur notaðar, vegna hárra krafna um húsnæði á staðnum.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment