Þar sem til stendur að byggja snjóflóðavarnargarða neðan við Bjólfinn, þá var ráðist í að rannsaka gamlar húsarústir ofan við Fjörð og á Mylluholtinu. Gekk það vel í blíðunni undanfarið. Ég skrapp og skoðaði framkvæmdirnar á báðum stöðunum... Þegar uppgreftri var að ljúka í lok sumars, þá rákust þau á bátskuml með beinagrindum manns og hests og framlengdu því uppgröftinn sem orðin er mjög merkilegur frá upphafi landnáms að því er virðist og gaman verður að frétta meira af því .... ?
No comments:
Post a Comment