Undanfarnar vikur hafa streymt bæði flækingar og farfuglar til landsins og við höfum fengið óvenju marga flækingsfugla í heimsókn og ætla ég að setja hér myndir af þeim helstu 💗 Ég hef svo oft sett hér inn myndir af Svartþröstum, gráþröstum og fleiri flækingum, svo ég læt þessa nægja að sinni...
Hringdúfa er reyndar árlegur flækingur hér !Landsvölu höfum við örsjaldan séð hér áður...
2 Glóbrystingar mættu að þessu sinni til okkar...
Bókfinku höfum við sjaldan séð hér áður !
Keldusvín er alveg nýr flækingur hjá okkur <3
Sefhæna er líka alveg nýr gestur og mjög spes !
No comments:
Post a Comment