Í Sandgerði stóð yfir grillhátíð sem minnti um margt á Mærudagana á Húsavík, því bæjarhverfin voru skreytt hvert í sínum lit. Þessar myndir gefa aðeins örlitla hugmynd um hve skrautleg sum húsin og garðarnir voru hjá fólki. Það er ótrúlegt hugmyndaflug hjá sumum og dugnaður við að taka þátt í þessum skemmtilegu bæjarhátíðum. Athugið að hægt er að skoða myndirnar í stærri útgáfum með því að smella á þær...!
No comments:
Post a Comment