Thursday, April 19, 2012
sumardagurinn fyrsti !
Frá því um miðjan febrúar hefur verið nánast auð jörð og fært um allt land. En á síðasta vetrardag fór að kafsnjóa og þegar við vöknuðum í morgun á sumardaginn fyrsta (19. apríl 2012) þá var jörð alhvít og næstum ökladjúpur snjór yfir öllu. Ég vorkenndi nýkomnu þröstunum og mokaði í þá eplum sem þeir átu með bestu lyst. En þá fór sólin að skína og það var blíðuveður í allan dag og allar götur urðu auðar og mikið af snjónum hopaði. Vonandi hverfur hann bara alveg fyrr en varir og sumarið verður líka vonandi betra en undanfarin ár, því það fraus saman sumar og vetur...
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
Hello Sólveig,
nice pictures from a cold April in Seyðisfjörður. hope it will become i little warmer soon. After .... (my goodness it's five years now, I can't belive) I will visit Iceland again. And I'm looking forward to this.
(i'm the german cyclist, that occupied the PC in the Libary for about two days in 2007, talking to you about iceland, the world, and everything... maybe you remember)
best wishes from Germany and keep on blogging. I don't understand a word but nice pictures.
Jörg
Post a Comment