https://www.facebook.com/1295834865/videos/vb.1295834865/4423318263185/?type=2&theater
https://www.facebook.com/onthisday/?source=notification¬if_t=onthisday¬if_id=1475154550746675
https://www.facebook.com/1295834865/videos/vb.1295834865/4423131178508/?type=2&theater
Monday, October 24, 2016
Sunday, October 23, 2016
Nóg af flækingum núna !
Þessar djúpu og hlýju haustlægðir sem streymt hafa til okkar í allt haust hafa fært okkur heil ósköp af sjaldséðum flækingum sem gleðja mann nú þegar vetur gengur í garð.
Hér koma nokkrir þeir nýjustu, þ.e. kúhegri sem heldur til við Hánefsstaði, 2 hettusöngvara frúr, netlusöngvari, 2 gráhegrar og svartþröstur sem ég hef náð að mynda, en einnig hafa séðst hér gransöngvari og hópur af silkitoppum svo það helsta sé með talið :)
Hér koma nokkrir þeir nýjustu, þ.e. kúhegri sem heldur til við Hánefsstaði, 2 hettusöngvara frúr, netlusöngvari, 2 gráhegrar og svartþröstur sem ég hef náð að mynda, en einnig hafa séðst hér gransöngvari og hópur af silkitoppum svo það helsta sé með talið :)
Saturday, October 22, 2016
Stutt veiðiferð norður !
Haustblíðan varð til þess að við ákváðum að drífa okkur snögga ferð norður, m.a. til að veiða nokkra silunga á Bjarmalandi og erindast smávegis á Húsavík. Fórum beint niður í Bjarmaland og kíktum í leiðinni á Dettifoss og aðstoðuðum asískt par með sprungið dekk.
Skruppum út í Ærlæk til Guðnýjar með silung í matinn, komum við í kirkjugarðinum á Skinnastað og trítluðum út á eyjuna í Ásbyrgi. Fór með möppur og gögn á Safnahúsið og fékk lánaðar gamlar slidesmyndir hjá Gurrý. Fórum svo Þeystareykjaleiðina upp í Mývatnssveit og komum við í sæluhúsinu hans Fjalla-Bensa við Grímsstaðabrúna. Vorum mjög heppin með veðrið og ferðin öll gekk vel :)
Skruppum út í Ærlæk til Guðnýjar með silung í matinn, komum við í kirkjugarðinum á Skinnastað og trítluðum út á eyjuna í Ásbyrgi. Fór með möppur og gögn á Safnahúsið og fékk lánaðar gamlar slidesmyndir hjá Gurrý. Fórum svo Þeystareykjaleiðina upp í Mývatnssveit og komum við í sæluhúsinu hans Fjalla-Bensa við Grímsstaðabrúna. Vorum mjög heppin með veðrið og ferðin öll gekk vel :)
Sunday, October 16, 2016
Slóð á skemmtilegar þulur og fleira...!
https://www.facebook.com/argerdioglogmannshlid/videos/vb.100005853210154/169861326552307/?type=2&theater
http://www.herak.is/news/kristin-sigfusdottir-skaldkona-fra-kalfagerdi/
http://www.herak.is/news/kristin-sigfusdottir-skaldkona-fra-kalfagerdi/
Subscribe to:
Posts (Atom)