Saturday, January 14, 2017

Áramótin á Seyðisfirði 2016-17

Það er orðin föst hefð að við mætum til Kristrúnar frænku Rúnars og Birgis manns hennar á gamlaárskvöld (fyrir miðnætti) með einhverja tertu meðferðis. Þar hittist fjölskyldan og skítur upp flugeldum og nýtur áramótanna saman...!  En fyrst fórum við á áramótabrennuna og horfðum á skaupið, sem var með betra móti að þessu sinni :)





No comments: