Það hefur verið árlegur viðburður nokkra undanfarna vetur að litlir Glóbrystingar hafi mætt til okkar og verið hjá okkur á fóðrum lengur eða skemur, öllum til ánægju. Einn slíkur birtist núna 5. des. 2020 og er hér enn rétt fyrir jólin. Einnig eru svartþrestir hér ennþá, en lítið um aðra smáfugla.
No comments:
Post a Comment