Wednesday, March 31, 2021

Varnargarðar og veðráttan undanfarið !

 Eftir aurskriðurnar hófst mikið hreinsunarstarf og voru gerðir heilmiklir varnargarðar ofan við byggðina að sunnanverðu, sem vonandi gera það gagn sem þarf um komandi ár.  Veðráttan hefur verið skrítin eins og oft áður,  ýmist hlýir dagar, svo allt varð autt og brum birtist á gróðrinum, en oftar mismikil frost með mismiklum snjó og ófærð...





No comments: