Birkikembu fiðrildi hafa nú lagt undir sig mest af birkitrjám hér á Seyðisfirði, eins og víða um landið. Við vorum óhress með að geta ekki eytt þessum eyðandi vágesti og ákváðum að farga birkitrjánum okkar sem voru hvorki mörg né stór, en samt synd að sjá hve illa þau voru farin :(
Svo er ég byrjuð að taka upp bæði gulrætur og kartöflur og sæmilega sátt við uppskeruna, miðað við hve blautt, kalt og sólarlítið þetta sumar var. Einnig fékk ég góða uppskeru af alls konar berjum :)
No comments:
Post a Comment