Fimmtudaginn 14. mars s.l. var sr. Cecil Haraldsson fyrrum prestur hér, kvaddur hinstu kveðju frá Seyðisfjarðarkirkju og mun satt vera að hann sé fyrsti presturinn sem jarðsettur er hér í Kirkjugarðinum en allir prestar á undan honum hér, svo langt sem menn muna, hafa allir látist fjarri Seyðisfirði og verið grafnir á öðrum stöðum. Hafi hann þökk fyrir góða þjónustu og góð kynni hér gegnum árin !
No comments:
Post a Comment