Fyrstu helgina í desember var ákveðið af nýju stjórninni í Öldutúni, að borða saman hátíðakvöldverð og allir að mæta með jólapakka sem merktir voru með nr. og allir fengu að draga nr. til að fá óþekktan pk. Við sátum við borð með Grétari Einars og Maríu Guðmunds og spjölluðum mikið 😊
No comments:
Post a Comment