Wednesday, January 08, 2025

Útför Svanbjargar Sigurðard. frá Hánefsstöðum

 Á milli hátíðanna lést Svanbjörg Sigurðard. á Hánefsstöðum, en ég hafði hitt hana daglega um miðjan desember, því ég tók að mér að lesa fyrir hana gamalt handrit sem hún gat ekki lesið sjálf og sá hana í síðasta sinn skömmu fyrir jól. Ég er henni þakklát fyrir allar góðu samverustundirnar á liðnum árum.  Útför hennar fór svo fram í dag, 8. janúar að viðstöddu margmenni.

No comments: