Wednesday, January 08, 2025

Jólin okkar 2024 !

 Jólahátíðin leið furðu fljótt og þrátt fyrir frost og kuldanæðing, þá var snjór í lágmarki og því fært um allt, þó ekki væru nein ferðalög á milli okkar og ættingjanna þessi jólin. Við höfðum það því óvenju rólegt að þessu sinni og dunduðum okkur við að pússla erfitt púsl og lesa þessa daga.


No comments: