Fyrir 19 árum eyddum við dagparti í gamla bænum Ribe á Jótlandi. Þar er elsta samfellda húsabyggð á Norðurlöndum og afar gaman að rölta þar um þröngar steingötur og njóta umhverfisins. Við gistum þarna á nýju og fínu tjaldstæði og heimsóttum fróðlegt safn um Víkingatímann í Danmörku, en héldum síðan norður til Hirthsals til að mæta í Norrænu á réttum tíma.
No comments:
Post a Comment