Ég flýtti mér að gera svolítið rifsberjahlaup áður en þrestirnir klára öll berin :)
Svo brytjaði ég slatta af graslauk í frost, því það er svo gott að eiga hann með silung eða laxi í haust eða vetur. Ég kom því líka í verk í sumar að gera pestó úr Basilikunni sem ég ræktaði og margt fleira mætti telja, því náttúran er gjöful við okkur þetta árið :)
No comments:
Post a Comment