Ég setti niður kartöflur 8. maí og breyddi vel yfir beðið og slapp því vel frá slæma hretinu sem kom óvænt á norður og austurlandi. Sama má segja með sumarblómin í garðinum, þau lifðu af og voru fljót að jafna sig, flest þeirra, sem betur fer, en gulrætur og grænmetið þurfa lengri tíma og meira skjól og umönnun...
No comments:
Post a Comment