Minni dýrin og fuglarnir urðu svolítið útundan, en mér finnst þau alveg jafn mikilvæg og þau stærri. Læt því hér nokkrar myndir af þeim sem við sáum þarna og sum bara síðustu dagana !
Þessar heita Egypskar gæsir á ensku en eru endur.
Þessa þúsundfætlu fann einn bílstjórinn okkar :)
Jarðíkornar ýmiss konar voru býsna algengir...
Blökurefur er þessi nefndur á íslensku :)
Þetta er eina skjaldbakan sem við sáum í ferðinni.
No comments:
Post a Comment