Ákveðið var að við færum í einn göngutúr á svæði innan girðingar sem átti að vera öruggt. En í ljós kom að slæmt veður sem hafði komið þarna skömmu áður (haglhríð með þrumum og eldingum) hafði brotið mikið af trjágreinum sem eru allar þyrnum settar og lágu á göngustígunum. Við gengum auðvitað á þessar greinar og flestir fengu þyrna í gegnum skósólana sem meiddu suma, svo óhætt er að segja að þessi gönguleið var ekki hættulaus. En við sáum ýmislegt annað á leiðinni....
Þarna gengum við framá beinagrind af bavíana...
Þarna var líka brotin skjaldbökuskel !
No comments:
Post a Comment