Tuesday, January 11, 2011

Gömul GULLKORN !



Mér datt í hug að setja hér gamalt efni til tilbreytingar, en ég útbjó vefsíðu fyrir ca. áratug, en glataði henni fyrir nokkrum árum þegar við skiptum um netþjónustu.
Hér koma nokkur af þessum gullkornum sem ég hafði safnað og held ennþá mikið uppá:


ÞROSKI felst í því að elska óháð væntingum !


SANNLEIKURINN breytist ALDREI, hann er ÓHAGGANLEGUR !

Það er HUGURINN sem ávallt byggir allt !

Skuggarnir eru GJAFIR KÆRLEIKANS eins sannarlega og ljósið er það

EKKERT er sterkara en VILJI mannsins !

Góðar bækur geta aðeins vísað veginn, lærdómurinn er í ÞÉR sjálfum !

EKKERT er fljótara en HUGUR MANNSINS !

Allt sem þér vitið um Guð, himinn og helvíti, er í yðar eigin sjálfi !

ALLIR eru jafnir fyrir LÖGMÁLI GUÐS !

Dæmdu ALDREI mannveru eftir líkamlegri heilsu eða útliti !

ANDLEGI VILJINN er AFLIÐ SJÁLFT !

Óttinn er eins og strokleður sem þurrkar út það góða sem við viljum gera

Þeim sem TRÚIR er enginn hlutur ómögulegur !

Enginn vísindamaður getur krufuð kærleikann eða skapað fræ sem blómstrar lífi !

HIMNARÍKI er ásigkomulag vitundarinnar !

Helmingur af öllum okkar meinum á upptök sín í huga mannsins einum !

KÆRLEIKURINN er eina vopnið sem við þurfum í lífinu !

Í náttúrunni er hvorki um umbun né refsingu að ræða, aðeins AFLEIÐINGU !

ÞEKKINGIN er eins og TRÉ sem er lengi að vaxa !

GUÐ táknar óendanleikann !

1 comment:

Asdis Sig. said...

Sæl og blessuð Solla mín. Mér finnst að þú ættir að lofa þessum gullkornum að njóta sín á fésbókinni, setja inn eitt og eitt og fallega mynd með t.d. eða bara setninguna, þær eiga erindi við alla. Kær kveðja Ásdís