Sunday, September 25, 2011

Humarveisla !



Humar er með því betra sem ég fæ og ég varð því harla glöð þegar Binna frænka Rúnars og Maggi buðu til humarveislu (m.a. í tilefni af afmæli Binnu þann 17. sept. s.l.)
Maggi sá um að grilla humarinn en Binna sá um restina og við Rúnar ásamt tveim öðrum gestum nutum góðs af veislumatnum. Svo var þetta toppað með dýrindis eftirrétti sem setti punktinn yfir Iið :)

1 comment:

Asdis said...

Yndislegar uppskerumyndir hér að neðan, ekki amalegt að taka svona kartöflur í hús. Humarinn hefur örugglega smakkast vel, við borðum sjaldan humar en finnst hann alltaf jafn góður þegar við látum það eftir okkur. Kærleikskveðja